Karfa
Upplýsingar


 Veiðisvæði vikunnar

Heiti Potturinn

 Gjafabréf


  • Veiðifréttir

31.8.2005
Losnuðu stangir í Eystri og Ytri Rangá vegna forfalla


Hægt er að kaupa stangir hér beint af vefnum agn.is undir tenglinum veiðileyfi.

 

Eystri Rangá er nú komin töluvert á 4 þúsund laxa og er vægast sagt mokveiði þar þessa dagana.

 

Smellið hér til þess að lesa betur til um Eystri Rangá

 

 

UPPSELT er í Eystri Rangá !!!

 

Ytri Rangá er auðvitað í fullu fjöri einnig og er nú búið að leyfa maðk og spúna veiði þar og verður það svo til loka veiðitímabilsins.

 

Smellið hér til þess að lesa betur til um Ytri Rangá

 

Smellið hér til þess að sjá lausa daga og berð þar sem hægt er að kaupa stangirnar beint af vefnum.


Til baka
Veiðikort til að prenta út